top of page

GLUGGAR

Við bjóðum upp á skandinavíska tréglugga frá Póllandi.

Gluggarnir uppfylla allar kröfur varðandi vindálag og vatnsþéttleika.

Trégluggana er einnig hægt að fá með álklæðningu sem verndar viðinn frá raka og kulda og eykur verulega endingu glugganna.

Gluggarnir geta verið smíðaðir í nánast öllum stærðum eftir óskum viðskiptavina. Í boði eru gluggar með tvö- eða þreföldu gleri en þykkt glersins fer eftir stærði gluggans.

Endilega hafðu samband á jbk@jbk.is og við munum gefa þér verð í þitt verkefni.

​Gluggarnir eru úr límtré - furu, meranti eða öðrum viði ef óskað eftir.

Prófill rammans er 115mm

Prófíll opnanlegra faga er 68mm

Álklæðning í boði

 

Gler:

Algengasta glerið er tvöfalt gler 4/16/4 eða 6/18/4 en þykkt glersins fer eftir stærð gluggans. Einnig eru í boði hert gler,  öryggisgler, sólvarnargler, hljóðvarnargler, sjálfhreinsandi gler, og þrefalt gler.

 

Lamir, handföng og lásar eru frá Assa Abloy eða IPA. Hurðaskrár frá FUHR.

 

Þéttilisti: 

Primo ACF5491 - hvítur, grár, svartur, brúnn

Auka þétting Trelleobrg K5477 - grár

Álklæðning:

Hægt að velja liti fra RAL, NCS eða DECOR litakorti.

 

Litir:

Gagnsæ málun sem dregur fram náttúruleg einkenni og lit viðarins, fastir RAL eða NCS litir.

 

Aukahlutir:

- sprossar milli glerja

- loftgat

Timbur.JPG

EINNIG FÁANLEGIR MEÐ ÁLKLÆÐNINGU

Áklæðning.JPG

TEGUNDIR OPNUNAR

TOP_HUNG.jpg

TOP HUNG

TOP_SWING__kopia.jpg

TOP SWING

SIDE_HUNG.jpg

SIDE HUNG

SIDE_SWING.jpg

SIDE SWING

CONTACT
bottom of page